Viking Choice Skeggkambur

Viking Choice Skeggkambur

Viking Choice Skeggkambur

  • Vörunúmer: vcbc
  • Lagerstaða: Á lager

Skeggkamburinn frá Viking Choice er handunninn úr hágæða sandalviði sem er einstaklega léttur og endingargóður. Sé rétt farið með hann endist hann ævilangt.
Viking Choice framleiðir aðeins handunna kamba sem hafa engar grófar brúnir sem geta ollið skemmdum á skeggi eða óþægindum í húð.
Sandalviðurinn ber með sér náttúrulegan ilm sem hefur róandi áhrif og helst stöðugur, sé rétt farið með kambinn. 
Skeggkamburinn hefur tvær gerðir af tönnum, staðlaðar og fínar. Hann nýtist til örvunar á hárrót og til hreinsunar á skeggi. 
Kamburinn frá Viking Choice bætir ljóma í skeggið og minnkar hárlos.

  • Kamburinn kemur í flottri gjafarösku

Skrifa umfjöllun

Skráðu þig inn til að skrifa umfjöllun