Schmiere strong hármótunarefni Skoða vöru

  • Framleiðandi: Schmiere
  • Vörunúmer: schmsvax
  • Lagerstaða: Á lager
3.990kr.

Schmiere - Pomade strong hárvax

Gult á litinn og með sítrónu/appelsínu lykt.

Mikill styrkleiki og hentar vel í bæði venjulegt sem og þykkt hár

Efnið er mjög hart og því getur verið erfitt að ná því úr dósinni, ráð við því er að byrja á því að hita það t.d. með hárblásara.

Mælt er með að byrja með lítið í einu og bæta við eftir þörfum.

Ef þú ert að leita að efni til að halda hárinu á sínum stað allan daginn – þarftu ekki að leita lengra – þetta er efnið sem þú þarft!