Beardbrand - White Urban garden skeggolía 30 ml

Beardbrand - White Urban garden skeggolía 30 ml

  • Framleiðandi: Beardbrand
  • Vörunúmer: bbugoil
  • Lagerstaða: Á lager

Hvíta línan frá Beardbrand er eina olían sem er í hringlaga flöskum. Ástæðan er sú að kostnaði er haldið í lágmarki án þess að láta það bitna á olíunni. Ekki láta verðið plata ykkur – þetta er frábær olía úr náttúrulegum hráefnum.


Inniheldur:

grapeseed olíu
apricot olíu
jojoba olíu
castor olíu
glýserín (vegan unnin)
Ilmkjarna olíur
sítrus grandis (greipaldin) fræjar þykkniLykt:

Botanical
Agúrka
Lakkrís

Skrifa umfjöllun

Skráðu þig inn til að skrifa umfjöllun
Tögg:
bbugoil